FORSÍĐA | UM HÁTÍĐINA | UPPLÝSINGAR | MIĐASALA | 2024 | 2023 | 2019 | 2018 | 2017 | 2016 | 2015 | 2014 | 2013 | 2012

 


LISTAMENN HAMMONDHÁTÍĐAR 2017

DIKTA
MUGISON
ÍRIS BIRGI
S

EMMSJÉ GAUTI
KARL ORGELTRÍÓ
FÖSTUDAGSLÖGIN
LANGI SELI OG SKUGGARNIR


MUGISON


Örn Elías Guđmundsson, fćddur 4. september 1976, ćttađur frá Ísafirđi og Bolungarvík er betur ţekktur sem Mugison.

Mugison fór til útlanda ađ lćra upptökur ungur ađ aldri en ţegar hann kom heim tók hann upp fyrstu plötuna sína, Lonely Mountain, heima í herbergi sínu. Platan kom út og ţótti afbragđs verk og var gefin út á Íslandi og víđa í Evrópu. Í kjölfariđ var Mugison fenginn til ađ gera tónlist viđ kvikmynd Friđriks Ţórs, Niceland. Hann sló ekki slöku viđ og gerđi tónlistina viđ Niceland ásamt ţví ađ taka upp ađra breiđskífu sína, Mugimama, is this monkey music? sem vann til Íslensku tónlistarverđlaunanna 2004 sem poppplata ársins og var lagiđ Murr Murr valiđ besta lag ásamt ţví ađ Mugison var tilnefndur sem besti söngvari og besti flytjandi ársins.

Ţriđja plata Mugison kom út áriđ 2005 og heitir A Little Trip to Heaven, gerđ viđ samnefnda kvikmynd Baltasars Kormáks.

Hljómplatan Haglél kom út 2011, er fjórđa breiđskífa Mugison sem sló heldur betur í gegn ţegar hún kom út og hefur selst í rúmlega 30.000 eintökum. Á Hagléli syngur Mugison á íslensku og ţar er međal annars ađ finna lögin Haglél, Stingum af, Kletturinn, Gúanó stelpan og Ljósvíkingur sem öll hafa notiđ gríđarlega vinsćlda.

Mugison gaf á dögunum út plötuna Enjoy! Nýja platan rćr á tilraunakenndari miđ en sú síđasta og hann hefur skipt út móđurmálinu og syngur á ensku, eins og hann gerđi áđur. Lögin I'm a Wolf, Tipzy King og Lazing on hafa nú ţegar ratađ á vinsćldarlista útvarpstöđvanna og platan hefur fengiđ frábćra dóma.

Mugison spilar á laugardagskvöldi Hammondhátíđar 2017, 22. apríl.
 

Međlimir:

Mugison - söngur og gítar
Arnar Freyr Gíslason - trommur
Guđni Finnsson - bassi
Rósa Guđrún Sveinsdóttir - saxófónn
Ţorbjörn Sigurđsson - gítar og hljómborđ


 DIKTA


Dikta var stofnuđ áriđ 1999. Hún hefur gefiđ út fimm breiđskífur en ţriđja breiđskífa sveitarinnar, Get it together, var 26 sinnum í röđ á topp 30 lista plötulista Smáís og ţar af margsinnis í fyrsta sćti listans. Ţessi sama plata hljómsveitarinnar hefur selst í rúmlega 10.000 eintökum og fengu međlimir hljómsveitarinnar platínuplötu fyrir. Dikta hefur tvisvar hlotiđ verđlaun sem vinsćlasti flytjandinn á Íslensku tónlistarverđlaununum, áriđ 2010 og 2011.

Hljómplötur Diktu eru eins og fyrr segir orđnar fimm talsins og kom sú nýjasta, Easy Street, út áriđ 2016 og fékk frábćra dóma, eins og reyndar allar ţeirra plötur.

Dikta hefur átt fjölmörg lög á vinsćldarlistum sl. ár og má ţar m.a. nefna Thank You, Goodbye, Sink or swim, Breaking the waves, We'll meet again og Just getting started.

Dikta spilar á föstudagskvöldi Hammondhátíđar, 21. apríl.


Međlimir:

Haukur Heiđar Hauksson - söngur, gítar, hljómborđ
Jón Bjarni Pétursson - gítar, bakdraddir
Jón Ţór Sigurđsson - trommur
Magnús Árni Řder Kristinsson - bassi

FARA EFST Á SÍĐU


EMMSJÉ GAUTI


Tónlistarmađurinn Emmsjé Gauti hefur orđiđ sífellt mikilvćgari partur af íslensku tónlistarsenunni síđan hann kom fyrst fram á sjónarsviđiđ ađeins 12 ára gamall. Fyrsta breiđskífa hans, Bara ég (2011), fékk frábćrar undirtektir og ţá fóru hjólin ađ snúast fyrir alvöru. Á ţeim sex árum sem hafa liđiđ frá fyrstu útgáfunni hefur Gauti ţróađ einstakan stíl og hljóđheim og skipađ sér sess sem einn vinsćlasti rappari Íslands.

Gauti gerđi sér lítiđ fyrir og gaf út tvćr plötur á árinu 2016, Vagg & Velta kom út um sumariđ og Sautjándi nóvember kom út í nóvember.

Gauti er búinn ađ eiga fjöldann allan af lögum sem fariđ hafa hátt á öldum ljósvakans, t.d. Reykjavík, Djammćli, Svona er ţetta, Silfurskotta, Ţetta má og Strákarnir svo einhver séu nefnd.

Emmsjé Gauti spilar ásamt félögum sínum á fimmtudagskvöldi Hammondhátíđar 2017, 20. apríl.

Međlimir:

Emmsjé Gauti - söngur
Hrafnkell Örn Guđjónsson - trommur
Vignir Rafn Hilmarsson - Bassi
Björn Valur Pálsson - DJ


FÖSTUDAGSLÖGIN

Föstudagslögin eru afsprengi ţeirra félaga Andra Ívarssonar, uppistandara og gítarleikara og Stefáns Jakobssonar, söngvara Dimmu.

Föstudagslögin urđu til ţegar Andri og Stebba hófu ađ setja tökulög inn á samnefnda Facebooksíđu og vöktu strax mikla athygli enda hćfileikaríkir og skemmtilegir drengir hér á ferđ. Síđan hefur afsprengiđ undiđ upp á sig og Föstudagslögin eru orđin eitt eftirsóttasta tvíeyki landsins og koma fram viđ hin fjölbreyttustu tćkifćri.

Lagaval ţeirra félaga er fádćma fjölbreytt og kómíkin aldrei langt undan. Á efnisskránni eru t.d. lög eftir Gunnar Ţórđarson, Sia, Dio, Michael Jackson, Scorpions, Leonard Cohen og fjölmarga fleiri.

Föstudagslögin munu ađ sjálfsögđu hafa međferđis Hammondleikara, en hann verđur kynntur til leiks síđar.

Föstudagslögin leika á sunnudagstónleikum Hammondhátíđar, hvorki meira né minna, 23. apríl.

Međlimir:

Stefán Jakobsson - Söngur
Andri Ívarsson - gítar

 

FARA EFST Á SÍĐU


ÍRIS BIRGISDÓTTIR

Djúpavogsbúinn Íris Birgisdóttir mun ljúka burtfararprófi frá tónlistarskóla FÍH í vor. Eftir ţví sem viđ best vitum ţá er hún fyrsti Djúpavogsbúinn til ađ útskrifast úr FÍH og viđ erum ađ vonum óendanlega stolt af henni.

Íris ćtlar af ţessu tilefni ađ mćta međ heimsklassa tríó međ sér á upphafskvöld Hammondhátíđar og halda tónleika međ fjölbreyttu efnisvali.

"Ég hlakka alveg rosalega mikiđ til ađ koma heim og sýna fólkinu mínu, Djúpavogsbúum, hvađ í fjandanum ég er búin vera vilja í Reykjavík síđastliđin sex ár."

Rauđi ţráđurinn í prógramminu er íslenskur, lög og textar eftir íslenska höfunda eins og Megas, Björk og Bergţóru Árna.

Viđ getum ekki beđiđ!

Međlimir:

Íris Birgisdóttir - söngur
Karl Olgeirsson - Hammond
Ólafur Hólm Einarsson - trommur
Róbert Ţórhallsson - bassi

FARA EFST Á SÍĐU


LANGI SELI OG SKUGGARNIR

Hljómsveitin Langi Seli og Skuggarnir var stofnuđ áriđ 1988 og nálgast ţví ţrítugsaldurinn. Í gegnum árin hefur hljómsveitin fengist viđ ýmis tilbrigđi viđ rokksöguna og mun ţađ vera gert áfram og undiraldan sem fyrr sterklega lituđ af einhverskonar rokkabillý.

Rokkabillý er ein af tegundum rokktónlistar og einkennin eru; hrađur taktur í kántrýstíl, blúshringurinn í sveiflu, búgívúgí og jafnvel töltir rokkabillí lengra út á jađarinn og tekur á sig pönkblć, hillbillypönk.

Á Hammondhátíđ ćtla Langi Seli og Skuggarnir ađ fara í gegnum ferilinn og munu frumsamin lög hljómsveitarinnar hljóma, bćđi gömul og ný.

Langi Seli og skuggarnir leika á laugardagskvöldi Hammondhátíđar 2017, 22. apríl.

Međlimir:

Langi Seli - söngur og gítar
Erik Quick - trommur
Jón Skuggi - Bassi

 

FARA EFST Á SÍĐU


KARL ORGELTRÍÓ

Hljómsveitin Karl Orgeltríó var stofnuđ áriđ 2013.

Hljómsveitin leikur orgeljazz í gullaldarstíl Jimmy Smith og ţeirra félaga og endurspeglar blć áranna 1950-1978 en međ oft nútímalegu og óvćntu efnisvali. Lög eftir t.d. Björk, Spandau Ballet og Gusgus eiga ţađ til ađ poppa upp á efnisskránni.

Karl Orgeltríó leikur á föstudagskvöldi Hammondhátíđar 2017, 21. apríl.

Međlimir:

Karl Olgeirsson - Hammond og söngur
Ólafur Hólm Einarsson - trommur
Ásgeir Ásgeirsson - gítar

FARA EFST Á SÍĐU

 
 

Hafa samband